Þórunn Egilsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE)
Fæðingardagur: 23. nóvember 1964 (1964-11-23) (54 ára)
8. þingmaður Norðausturkjördæmis
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn
Nefndir: Atvinnuveganefnd, velferðarnefnd, Íslandsdeild NATO-þingsins
Þingsetutímabil
2013- í Norðaust. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2015- Þingflokksformaður
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Þórunn Egilsdóttir er þingflokksformaður Framsóknarflokksins.

Þórunn hefur verið sauðfjárbóndi síðan 1986. Hún var grunnskólakennari 1999–2008 og oddviti Vopnafjarðarhrepps 2010-2013.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.