Þórunn Egilsdóttir
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) | |
![]()
| |
Fæðingardagur: | 23. nóvember 1964 |
---|---|
Fæðingarstaður: | Reykjavík |
Dánardagur: | 9. júlí 2021 (56 ára) |
Dánarstaður: | Akureyri |
8. þingmaður Norðausturkjördæmis | |
Flokkur: | ![]() |
Nefndir: | Atvinnuveganefnd, velferðarnefnd, Íslandsdeild NATO-þingsins |
Þingsetutímabil | |
2013-2021 | í Norðaust. fyrir Framsfl. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Embætti | |
2015-2021 | Þingflokksformaður |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis |
Þórunn Egilsdóttir (f. 23. nóvember 1964, d. 9. júlí 2021) var þingkona Framsóknarflokksins.
Nám og fyrri störf[breyta | breyta frumkóða]
Þórunn lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1984 og útskrifaðist sem kennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 1989. Hún hefur verið sauðfjárbóndi síðan 1986, var grunnskólakennari frá 1999–2008 og oddviti Vopnafjarðarhrepps 2010-2013.
Hún var kosin á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn í Norðausturkjördæmi árið 2013.
Þórunn lést árið 2021 úr krabbameini.