Guðmundur St. Steingrímsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Guðmundur St. Steingrímsson nefndur „Papa Jazz“ (fæddur 19. október 1929 í Hafnarfirði) er íslenskur jazztrommuleikari. Hann hefur starfað sem trommuleikari samfellt frá árinu 1945 og lærði trommuleik hjá Robert Grauso og fleirum á árunum 1954-9.

Í október 2009 gaf Bókaútgáfan Hólar út bókin Papa Jazz eftir Árna Matthíasson blaðamann um ævi og tónlistarferil Guðmundar. (ISBN 978-9979-797-74-6)

Plötur sem Guðmundur hefur leikið á:[breyta | breyta frumkóða]

 • KK Sextett og Raggi Bjarna – Óli rokkari, Vor við sæinn og önnur lög (HSH 1957 / Skífan 1997)
 • Skapti Ólafsson – Allt á floti og önnur lög (Íslenskir tónar 1958 / Spor 1991)
 • Fjórtán Fóstbræður — Syngið með: Lagasyrpurnar úr útvarpsþættinum „Sunnudagskvöld með Svavari Gests“ (SG hljómplötur 1964)
 • Samstæður (Jazzvakning 1978)
 • Ljósin í bænum (Steinar hf 1978)
 • Bob Magnusson Group – Jazzvaka (Jazzvakning 1980)
 • Viðar Alfreðsson – Viðar spilar og spilar (Skífan 1980)
 • Bubbi Morthens – Ísbjarnarblús (Iðunn 1980 / Steinar hf 1981)
 • Guðmundur Ingólfsson – Nafnakall (SG hljómplötur 1982)
 • Ýmsir — 50 ára afmæli FÍH (Fálkinn 1982)
 • Bubbi Morthens - Fingraför (Steinar hf 1983 / Skífan 2006 viðhafnarútgáfa)
 • Gunnar Ormslev: Jazz í 30 ár (Jazzvakning 1983)
 • KK Sextett – Gullárin (Steinar 1984 / Tónaflóð 1998)
 • Haukur Morthens – Melódíur minninganna (Faxafón 1985)
 • Bubbi Morthens - Kona (Gramm 1985 / Skífan 2005, 25 ára afmælisútgáfa)
 • Guðmundur Ingólfsson – Þjóðlegur fróðleikur (Fálkinn 1987)
 • Tríó Guðmundar Ingólfssonar og Björk Guðmundsdóttir – Gling-gló (Smekkleysa 1990 / One Little Indian 1999 / WEA 2003)
 • Björk Emmi Gunn Show — Gling-gló Live DVD (ólögleg útgáfa, ártal óþekkt)
 • Gling Glo — Live at the Hotel Borg — Recorded Aug. 30th. 1990 at the Hotel Borg in Reykjavik (ólögleg útgáfa, ártal óþekkt)
 • Bjork and Gudmundur Ingolfsson Trio — Gling-glo Live (ólögleg útgáfa, ártal óþekkt)
 • Tríó Björns Thoroddsen – Við göngum svo léttir (Skífan 1993)
 • Gunnar Ormslev: Jazz í 30 ár (Jazzís 1994 / Jazzvakning 1996)
 • Guðmundur Steingrímsson, Björn Thoroddsen o.fl. – Hafnarfjörður í tón­um (Tónhorn 1997)
 • Björk — Cover Me (Westwood One 1997, ólögleg útgáfa)
 • Ljóð & jazz — Októberlauf (Smekkleysa 2000)
 • Guðmundur Ingólfsson og Viðar Alfreðsson — Jazzvaka Guðmundar og Viðars (Jazzvakning, Ómi, 2001)
 • Hans Kwakkernaat og fleiri — Guðmundarvaka (Jazzvakning, 2002)
 • Ragnar Bjarnason — Vertu ekki að horfa — Afmælisútgáfa (RB hljómplöt­ur 2004)
 • Ýmsir — Óskastundin, Vinsæl dægurlög frá 1960-1970 (Íslenskir tónar, 2004)
 • Bubbi Morthens — Ísbjarnarblús: 25 ára afmælisútgáfa (Íslenskir tónar, Sena, 2005)
 • Steingrímur Guðmundsson og Guðmundur Steingrímsson — In the Swing of the Night (Músik ehf. og Hljóðfærahúsið 2006)
 • Geir Ólafsson — Þetta er lífið (Zonet 2007)
 • Haukur Morthens — Með blik í auga (Íslenskir tónar, Sena, 2008)
 • Ragnar Bjarnason — Komdu í kvöld (Íslenskir tónar 2009)