14. desember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
NóvDesemberJan
Su Þr Mi Fi La
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
2016
Allir dagar


14. desember er 348. dagur ársins (349. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 17 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1890 - Eyrarbakkakirkja var vígð. Altaristafla hennar er eftir Lovísu Danadrottningu, máluð árið 1891.
  • 1908 - Togarinn Coot, sem var fyrsti togari keyptur til Íslands, strandaði við Keilisnes. Coot var á leiðinni til Hafnarfjarðar, og hafði í togi skútuna Kópanes sem átti að fara í vetrarlægi í Hafnarfirði. Á utanverðum Hafnarfirði slitnaði tógið og festist í skrúfu Coots. Bæði skipin rak stjórnlaust undan veðri og straumi þar til þau strönduðu við Keilisnes. Þar með lauk sögu fyrsta togarans.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Hátíðis- og tyllidagar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]