Kim Jong-un

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kim Jong-un
Kim Jong-un
Kóreskt nafn
McCune-Reischauer Kim Chŏng-un
Revised Romanization Gim Jeong-un
Hangul 김정일
Hanja 金正日

Kim Jong-un (fæddur 8. janúar 1984 í Viatsk í Sovétríkjunum) hefur verið leiðtogi Norður–Kóreu síðan árið 2011 þegar hann tók við af föður sínum Kim Jong-il. Hann á tvo eldri bræður, sem ekki voru valdir til að taka við völdum.