Magnus Carlsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Magnus Carlsen
Carlsen Magnus (30238051906).jpg
Fæddur Magnus Carlsen
30. nóvember 1990
Tønsberg, Noregur
Þekktur fyrir skák
Titill Stórmeistari, Heimsmeistari

Sven Magnus Øen Carlsen (fæddur í Tønsberg, 30. nóvember 1990) er norskur skákmaður og núverandi heimsmeistari. Carlsen vann sinn fyrsta stórmeistaratitil 13 ára gamall. Hann byrjaði að tefla 5 ára gamall. Hann varð heimsmeistari árið 2013 þegar hann vann Viswanathan Anand.