María Guðmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

María Guðmundsdóttir (f. 12. febrúar 1942 í Mosfellsbæ) er íslensk leikkona sem lék m.a í Steindanum okkar og Steypustöðinni. Einnig var hún plötusnúður í þáttunum Ghetto betur.

Ferill í Íslenskum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1997 Perlur og svín Karólína
1999 Ungfrúin góða og húsið Sæl kona 4
2001 Fóstbræður Móðir Magga
2002 Stella í framboði Bæjarfulltrúi 2
2005 Stelpurnar Mamma
2007 Bræðrabylta
Næturvaktin Kona frá barnavernd
2008 Heiðin Munda
2010 - 2012 Steindinn okkar Ýmis hlutverk
2011 Heimsendir Edda matselja
2012 A Stunning Performance Agnes
2014 Død snø 2 Kona í hjólastól
2016 Ghetto betur Plötusnúður
2017 - 2018 Steypustöðin Ýmis hlutverk
2019 Áramótaskaup 2019 Gömul kona