Kabúl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kabúl
Kabúl

Kabúl er höfuðborg Afganistan. Íbúafjöldi er talinn vera 3.289.000 samkvæmt tölum frá árinu 2012/2013.

Borgin er í 1.807 metra hæð yfir sjó, og er hægt að ferðast frá henni til Tadsjikistan í veggöngum.

Nafn sitt dregur borgin af ánni sem um hana rennur en ekkert er vitað með vissu um uppruna þess heitis þó nokkrar tilgátur séu uppi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.