Nyiragongo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nyiragongo

Nyiragongo er virk eldkeila í Virungafjöllum í Austur-Kongó um 20 km norðan við bæinn Goma og Kivuvatn. Eldfjallið stendur í 3470 metra hæð. Megingígurinn er um 2 km í þvermál og inniheldur hrauntjörn. Eldfjallið hefur gosið minnst 34 sinnum síðan árið 1882, síðast árið 2002 þegar 147 létust vegna gaseitrunar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.