Ryanair

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Boeing 737-800 Ryanair í flugtaki

Ryanair er írskt lággjaldaflugfélag með höfuðstöðvar á Dublin-flugvelli og London Stansted-flugvelli. Fyrirtækið var stofnað árið 1985 af Christy Ryan, nafna fyrirtækisins, en hefur stækkað mikið síðan og í dag er eitt stærsta flugfélag í Evrópu. Floti Ryanair samanstendur af 439 Boeing-flugvélum (janúar 2019).

Framkvæmdastjóri flugfélagsins er Michael O'Leary. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir viðskiptahætti sína.

Áfangastaðir Ryanair[1][2]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Ryanair Online Booking“. Ryanair (enska).
  2. „Ryanair Route Map“. Ryanair (enska).