Ryanair

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Boeing 737-800 Ryanair í flugtaki

Ryanair er írskt lággjaldaflugfélag með höfuðstöðvar á Dublin-flugvelli og London Stansted-flugvelli. Fyrirtækið var stofnað árið 1985 af Christy Ryan, nafna fyrirtækisins, en hefur stækkað mikið síðan og í dag er eitt stærsta flugfélag í Evrópu. Floti Ryanair samanstendur af 439 Boeing-flugvélum (janúar 2019).

Framkvæmdastjóri flugfélagsins er Michael O'Leary. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir viðskiptahætti sína.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.