Fara í innihald

Barbie (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Barbie myndarinnar

Barbie er bandarísk kvikmynd frá 2023. Myndin er byggð á tískudúkkunni Barbie. Kvikmyndinni var leikstýrt af Gretu Gerwig og var með Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum sem Barbie og Ken.

Óskarsverðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndin vann Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lang, Brent; Moreau, Jordan (10. mars 2024). 'Oppenheimer' Reigns at Oscars With Seven Wins, Including Best Picture and Director: Full Winners List“. Variety. Sótt 10. mars 2024.
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.