Fara í innihald

Martti Ahtisaari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Martti Ahtisaari
Martti Ahtisaari árið 2012.
Forseti Finnlands
Í embætti
1. mars 1994 – 1. mars 2000
ForsætisráðherraEsko Aho
Paavo Lipponen
ForveriMauno Koivisto
EftirmaðurTarja Halonen
Persónulegar upplýsingar
Fæddur23. júní 1937
Viipuri, Finnlandi (nú Vyborg, Rússlandi)
Látinn16. október 2023 (86 ára) Helsinki, Finnlandi
ÞjóðerniFinnskur
StjórnmálaflokkurJafnaðarmannaflokkurinn
MakiEeva Ahtisaari (f. Hyvärinen)
Börn1
HáskóliHáskólinn í Oulu
Undirskrift

Martti Oiva Kalevi Ahtisaari (23. júní 1937 – 16. október 2023[1]) var finnskur stjórnmálamaður og alþjóðlegur samningamaður. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2008 „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.[2]

Ahtisaari gegndi embætti forseta Finnlands á árunum 1994-2000.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Martti Ahtisaari látinn“. mbl.is. 16. október 2023. Sótt 17. október 2023.
  2. „Nobel Peace Prize 2008“. Sótt 3. desember 2010.
  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Finnlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.