Martti Ahtisaari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Martti Ahtisaari

Martti Oiva Kalevi Ahtisaari (f. 23. júní, 1937) er finnskur stjórnmálamaður og alþjóðlegur samningamaður. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2008 „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.[1]

Ahtisaari gegndi embætti forseta Finnlands á árunum 1994-2000.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Nobel Peace Prize 2008“, skoðað þann 3. desember 2010.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.