Martti Ahtisaari
Útlit
Martti Ahtisaari | |
---|---|
Forseti Finnlands | |
Í embætti 1. mars 1994 – 1. mars 2000 | |
Forsætisráðherra | Esko Aho Paavo Lipponen |
Forveri | Mauno Koivisto |
Eftirmaður | Tarja Halonen |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 23. júní 1937 Viipuri, Finnlandi (nú Vyborg, Rússlandi) |
Látinn | 16. október 2023 (86 ára) Helsinki, Finnlandi |
Þjóðerni | Finnskur |
Stjórnmálaflokkur | Jafnaðarmannaflokkurinn |
Maki | Eeva Ahtisaari (f. Hyvärinen) |
Börn | 1 |
Háskóli | Háskólinn í Oulu |
Undirskrift |
Martti Oiva Kalevi Ahtisaari (23. júní 1937 – 16. október 2023[1]) var finnskur stjórnmálamaður og alþjóðlegur samningamaður. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2008 „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.[2]
Ahtisaari gegndi embætti forseta Finnlands á árunum 1994-2000.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Martti Ahtisaari látinn“. mbl.is. 16. október 2023. Sótt 17. október 2023.
- ↑ „Nobel Peace Prize 2008“. Sótt 3. desember 2010.
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Finnlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.