Anna Kolbrún Árnadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Anna Kolbrún Árnadóttir (f. 16. apríl 1970 á Akureyri) er þingkona Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi frá árinu 2017.

Anna var einn þingmannanna sem sat á Klausturbarnum þegar upptaka náðist af óhefluðu máli þingmanna. Anna vakti einnig umtal þegar hún titlaði sig sem þroskaþjálfi í æviágripi sínu á síðu Alþingis án þess að hafa útskrifast sem slíkur. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Anna Kolbrún þóttist vera þroskaþjálfi og hefur verið tilkynnt til landlæknis Stundin, skoðað 8. mars 2019

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Alþingissíða þingkonunnar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.