Bobby Charlton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Charlton, 1964.

Sir Robert Charlton (f. 11. október 1937 – d. 21. október 2023) var enskur knattspyrnumaður sem spilaði sem miðjumaður eða kantmaður. Hann var í sigurliði Englands sem vann HM 1966 og vann gullknöttinn sama ár. Charlton spilaði nær allan ferilinn með Manchester United.