5. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
FebMarApr
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2018
Allir dagar

5. mars er 64. dagur ársins (65. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 301 dagur er eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1977 - Tom Pryce, velskur ökuþór, lét lífið í Formúlu 1-kappakstri í Suður Afríku. Hann lést samstundis þegar hann fékk slökkvitæki í höfuðið þegar hann var á u.þ.b. 250 km/klst. Brautarvörður hélt á slökkvitækninu þegar hann var að ganga yfir keppnisbrautina en varð fyrir bíl Pryce.
  • 1993 - Bylgjan og Stöð 2 söfnuðu um 55 milljónum króna í landssöfnun til styrktar krabbameinssjúkum börnum.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]