Jón Gunnarsson
Jump to navigation
Jump to search
Jón Gunnarsson (JónG) | |
Fæðingardagur: | 21. september 1956 |
---|---|
Fæðingarstaður: | Reykjavík |
12. þingmaður Suðvesturkjördæmis | |
Flokkur: | ![]() |
Nefndir: | Félags- og tryggingamálanefnd, sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, viðskiptanefnd og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins |
Þingsetutímabil | |
2007-2009 | í Suðvest. fyrir Sjálfst. ✽ |
2009-2013 | í Suðvest. fyrir Sjálfstfl. |
2013-2016 | í Suðvest. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
2017- | í Suðvest. fyrir Sjálfstfl. ✽ |
✽ = stjórnarsinni | |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis |
Jón Gunnarsson (f. 21. september 1956 í Reykjavík) er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi og fyrrum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann var kjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins þann 14. september árið 2019.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir (14. september 2019). „Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins“. Vísir. Sótt 14. september 2019.