Stepanakert

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stepanakert

Stepanakert (armenska: Ստեփանակերտ; kölluð Kankendi (Xankəndi) í Aserbaísjan ) er stærsta borg og höfuðborg Artsak-lýðveldisins, sem er í reynd sjálfstætt lýðveldi, þótt alþjóðasamfélagið líti á það sem hluta af Aserbaísjan. [1] Um 53.000 búa í borginni, aðallega Armenar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Regions and territories: Nagorno-Karabakh." BBC News. Uppfært 21. maí 2010. Sótt 23. júlí 2009.