Fara í innihald

Gjögurviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gjögurviti (2021).

Gjögurviti var viti á Gjögri á Ströndum. Vitinn var 24 metra hár stálgrindarviti með ljóseinkennið Fl(4)WRG 30s (4 blikkljós í þrílitum geira á 30 sekúndna fresti). Hann var reistur árið 1921. Þann 15. desember 2023 féll vitinn í hvassviðri, en hann var þá orðinn mjög ryðgaður.[1][2] Vitavörðurinn sagði að það sé „nauðsynlegt að nýr viti verði reistur“,[3] en samkvæmt Vegagerðinni er það óvíst.[4] Vegagerðin ætlar að reisa vitaljós þar.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jón Guðbjörn Guðjónsson (16. desember 2023). „Gjögurviti Fallinn“. Litli Hjalli. Sótt 4. september 2024.
  2. Þorgils Jónsson (16. desember 2023). „Gjögurviti fallinn“. ruv.is. Sótt 4. september 2024.
  3. Sólrún Dögg Jósefsdóttir (16. desember 2023). „Nauð­syn­legt að nýr viti verði byggður“. visir.is. Sótt 4. september 2024.
  4. Þorgils Jónsson (17. desember 2023). „Óvíst hvort nýr viti verði settur upp á Gjögri“. ruv.is. Sótt 4. september 2024.
  5. „Gjögur­viti rifinn og annað vitaljós sett upp“. vegagerdin.is. Sótt 4. september 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.