Gjögurviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gjögurviti.

Gjögurviti er viti á Gjögri á Ströndum. Vitinn er 24 metra hár stálgrindarviti með ljóseinkennið Fl(4)WRG 30s (4 blikkljós í þrílitum geira á 30 sekúndna fresti). Vitinn var reistur árið 1921. Í desember 2023 féll vitinn í hvassviðri, en hann var þá orðinn mjög ryðgaður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.