Ingólfur Þórarinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingólfur.

Ingólfur Þórarinsson (fæddur 31. maí 1986), almennt þekktur sem Ingó Veðurguð er íslenskur tónlistarmaður og fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann var í hljómsveitinni Ingó og Veðurguðirnir sem átti smellina „Bahama“ og „Gestalistinn“.[1][2]

Árið 2021 var hann sakaður um óviðeigandi hegðun gagnvart unglingsstúlkum.[3][4][5][6]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Anna Marsibil Clausen (28 March 2019). „„Vissi bara að ég gat ekki farið að gráta". RÚV. Sótt 15 July 2022.
  2. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir; Frosti Logason (31 August 2020). „Segir oft ein­mana­legt að gigga: „Karl­greyið, hvernig nennir hann að mæta?". Vísir.is. Sótt 15 July 2022.
  3. „Óvissa í brekkukortunum: Hver tekur við af Ingó?“. Fréttablaðið . July 6, 2021. Sótt 9 July 2021.
  4. „Ingó Veðurguð afboðaður á Þjóðhátíð eftir ásakanir“. Stundin . 5 July 2021. Sótt 30 August 2021.
  5. Kristlín Dís Ingilínardóttir (3 July 2021). „Tugir sagna lýsa ofbeldi af hálfu Ingó Veðurguðs“. Fréttablaðið . Sótt 30 August 2021.
  6. Freyr Gígja Gunnarsson (5 July 2021). „Segir ákvörðun Þjóðhátíðarnefndar hafa komið á óvart“. RÚV . Sótt 30 August 2021.