LeBron James

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
LeBron James

LeBron Raymone James (fæddur 30. desember 1984 í Akron í Ohio) er bandarískur körfuknattleiksmaður sem leikur fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. James er lítill framherji. Hann var valinn nýliði ársins árið 2004 og besti leikmaður deildarinnar árið 2009. Hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiksins 2006, 2008. Almennt er hann er kallaður The King.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.