Árni Tryggvason
Árni Tryggvason (f. 19. janúar 1924 að Víkurbakka á Árskógsströnd) er íslenskur leikari. Hann er faðir leikarans Arnar Árnasonar. Árni greindist með þunglyndi árið 2008.[1]
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1969 | Áramótaskaupið 1969 | ||
1974 | Áramótaskaupið 1974 | ||
1975 | Áramótaskaupið 1975 | ||
1979 | Áramótaskaupið 1979 | ||
1983 | Húsið | ||
Áramótaskaupið 1983 | |||
1984 | Atómstöðin | Organisti | |
1994 | Skýjahöllin | Bóndi | |
1995 | Agnes | Mogensen | |
1996 | Djöflaeyjan | Afi | |
1998 | Dansinn | Pétur sem þulur | |
Áramótaskaupið 1998 | |||
1999 | Áramótaskaupið 1999 | ||
2000 | Óskabörn þjóðarinnar | ||
2004 | Dís | Gaui | |
2006 | Áramótaskaupið 2006 | ||
2007 | Áramótaskaupið 2007 | Bóndi |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Barátta við þunglyndi“. www.mbl.is . Sótt 25. júlí 2021.
