Ólafur G. Einarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafur Garðar Einarsson (f. 7. júlí 1932 á Siglufirði, d. 27. apríl 2023) var alþingismaður og menntamálaráðherra frá 1991 til 1995. Hann sat einnig sem forseti Alþingis árin 1995 til 1999. Ólafur lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1960. Kona Ólafs var Ragna Bjarnadóttir, (1931-2015). Dóttir þeirra var Ásta Ragnhildur (1968-2021).

Tengill[breyta | breyta frumkóða]