Fara í innihald

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá BSRB)
BSRB
Einkennismerki félagsins
Félagssvæði: Ísland
Fjöldi félaga: Um 21.000
Formaður: Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Varaformaður: (1.) Þórarinn Eyfjörð

(2.) Arna Jakobína Björnsdóttir

Ritari:
Gjaldkeri:
Framkvæmdastjóri: Magnús Már Guðmundsson
Aðrir stjórnarmenn:
 • Arna Jakobína Björnsdóttir
 • Árni Stefán Jónsson
 • Ásbjörn Sigurðsson
 • Birna Friðfinnsdóttir
 • Björgúlfur Halldórsson
 • Edda Davíðsdóttir
 • Guðbjörn Arngrímsson
 • Gunnar Magnússon
 • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson
 • Helga Hafsteinsdóttir
 • Helga Þuríður Árnadóttir
 • Jón Ingi Cesarsson
 • Karl Rúnar Þórsson
 • Kristján Hilmarsson
 • Kári Örn Óskarsson
 • Magnús Smári Smárason
 • Ragnar Sigurðsson
 • Rita Arnfjörð Sigurgarðsdóttir
 • Sandra Bryndísardóttir Franks
 • Snorri Magnússon
 • Sonja Ýr Þorbergsdóttir
 • Stefán B. Ólafsson
 • Unnar Örn Ólafsson
 • Unnur Sigmarsdóttir
 • Þórveig Þormóðsdóttir
Vefslóð: http://www.bsrb.is/

BSRB (áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja) eru samtök launafólks í opinbera geiranum (ríkis og sveitarfélaga, auk fyrirtækja í almannaþjónustu) á Íslandi. Að BSRB standa 24 aðildarfélög og er samanlagður fjöldi félaga um 21 þúsund. Um 67% félaga eru konur. Formaður BSRB er Sonja Ýr Þorbergsdóttir.

Saga BSRB[breyta | breyta frumkóða]

Bandalagið var stofnað 14. febrúar árið 1942 og voru þá félagar 1550 talsins. Aðildarfélögin við stofnunina voru 14 talsins, og fór stofnfundurinn fram á kennarastofu Austurbæjarskólans. Fyrsti formaðurinn var Sigurður Thorlacius. Ári eftir stofnunina voru fyrstu lögin um lífeyrissjóði sett og þótt það góður árangur svo ungra samtaka. Af öðrum áföngum í baráttunni fyrir kjararéttindum má nefna setningu laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna 1954, samið var um verkfallsrétt 1976 og var hann nýttur til allsherjarverkfalla 1977 og 1984. Núverandi formaður BSRB er Sonja Ýr Þorbergsdóttir.

Aðildarfélög[breyta | breyta frumkóða]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.