1969
Jump to navigation
Jump to search
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 1969 (MCMLXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 20. apríl - Þjórsárdalsför, Skúli Thoroddsen læknir skorar Bretadrottningu á hólm.
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 6. janúar - Bergur Þór Ingólfsson, leikari.
- 24. janúar - Hilmir Snær Guðnason, leikari.
- 30. apríl - Brynhildur Pétursdóttir, alþingiskona.
- 24. maí - Bjarni Ómar, tónlistarmaður.
- 31. maí - Benedikt Erlingsson, leikari.
- 28. júní - Katla María, söngkona.
- 2. júlí - Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona.
- 28. júlí - Jón Arnar Magnússon, fyrrverandi frjálsíþróttamaður.
- 2. ágúst - Þórir Gunnarsson, bassaleikari.
- 26. ágúst - Daníel Ágúst Haraldsson, söngvari.
- 19. september - Jóhann Jóhannsson, tónlistarmaður og tónskáld (d. 2018).
- 22. september - Sjöfn Evertsdóttir, leikkona.
- 25. september - Dofri Hermannsson, leikari.
- 5. október - Ásta Kristjana Sveinsdóttir, heimspekingur.
- 27. desember
- Gunnar Gunnsteinsson, leikari.
- Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning.
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 5. janúar - Samúel Jónsson, myndlistarmaður og myndhöggvari (f. 1884).
- 29. maí - Ásmundur Guðmundsson, biskup (f. 1888).
- 31. júlí - Júlíus Havsteen, lögreglustjóri og sýslumaður (f. 1886).
- 2. október - Sigurbergur Elísson, formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. 1899).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 3. janúar - Michael Schumacher, þýskur akstursíþróttamaður.
- 5. janúar - Marilyn Manson, bandarískur söngvari.
- 14. janúar - Dave Grohl, bandarískur tónlistarmaður.
- 17. janúar - Tiësto, hollenskur plötusnúður.
- 11. febrúar - Jennifer Aniston, bandarísk leikkona.
- 1. mars - Javier Bardem, spænskur leikari.
- 10. mars - Paget Brewster, bandarísk leikkona.
- 27. mars - Pauley Perrette, bandarísk leikkona.
- 6. apríl - Paul Rudd, bandarískur leikari.
- 25. apríl - Renée Zellweger, bandarísk leikkona.
- 1. maí - Wes Anderson, bandarískur kvikmyndaleikstjóri.
- 14. maí - Cate Blanchett, áströlsk leikkona.
- 7. júní - Kim Rhodes, bandarísk leikkona.
- 11. júní - Peter Dinklage, bandarískur leikari.
- 14. júní - Steffi Graf, þýsk tenniskona.
- 15. júní - Oliver Kahn, þýskur knattspyrnumaður.
- 7. júlí - Joe Sakic, kanadískur fyrrum íshokkíleikmaður.
- 13. júlí - Ken Jeong, bandarískur leikari.
- 24. júlí - Jennifer Lopez, bandarísk leik- og söngkona.
- 18. ágúst
- Edward Norton, bandarískur leikari.
- Christian Slater, bandarískur leikari.
- 19. ágúst - Matthew Perry, kanadísk-bandarískur leikari.
- 28. ágúst - Jack Black, bandarískur leikari.
- 7. september - Diane Farr, bandarísk leikkona.
- 1. október - Zach Galifianakis, bandarískur leikari.
- 3. október - Gwen Stefani, bandarísk söngkona.
- 19. október - Trey Parker, bandarískur leikari og handritshöfundur.
- 4. nóvember - Matthew McConaughey, bandarískur leikari.
- 10. nóvember - Ellen Pompeo, bandarísk leikkona.
- 13. nóvember - Gerard Butler, skoskur leikari.
- 4. desember - Jay-Z, bandarískur rappari.
- 11. desember - Viswanathan Anand, indverskur skákmaður.
- 14. desember - Archie Kao, bandarískur leikari.
- 24. desember - Ed Miliband, breskur stjórnmálamaður.
- 28. desember - Linus Torvalds, finnskur tölvunarfræðingur.
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 26. febrúar - Karl Jaspers, þýskur geðlæknir og heimspekingur (f. 1883).
- 28. mars - Dwight D. Eisenhower, 34. forseti Bandaríkjanna (f. 1890).
- 22. júní - Judy Garland, bandarísk söng- og leikkona (f. 1922).
- 5. júlí - Walter Gropius, þýskur arkitekt (f. 1883).
- 17. ágúst - Ludwig Mies van der Rohe, þýskur arkitekt (f. 1886).
- 31. ágúst - Rocky Marciano, bandarískur hnefaleikamaður (f. 1923).
- 2. september - Ho Chi Minh, forseti og forsætisráðherra Víetnam (f. 1890).
- 21. október
- Jack Kerouac, bandarískur rithöfundur (f. 1922).
- Wacław Sierpiński, pólskur stærðfræðingur (f. 1882).