Diljá (tónlistarkona)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Diljá
FæddDiljá Pétursdóttir
15. desember 2001 (2001-12-15) (21 árs)
Reykjavík, Ísland
StörfSöngkona
SamvinnaPálmi Ragnar
Meðlimur íMidnight Librarian

Diljá Pétursdóttir (f. 15. desember 2001) er íslensk söngkona. Diljá hefur sungið í mörg ár, árið 2015 tók hún þátt í Ísland Got Talent aðeins tólf ára.[1] Diljá gekk í Verzlunarskóla Íslands og söng mörg lög í videonefndinni Rjóminn ásamt því að taka þátt í söngvakeppninni Vælið. Árið 2023 tók hún þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með lagið „Lifandi inni í mér“.[2] Diljá sigraði keppnina með laginu „Power“ („Lifandi inni í mér“ á íslensku) og kemur til með að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision 2023 í Liverpool.[3] Diljá hefur dreymt að taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins frá 7 ára að aldri.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Haraldsson, Ingvar (15. febrúar 2015). „Diljá var stressuð en söng eins og engill“. Vísir. Sótt 5. mars 2023.
  2. Þórólfsdóttir, Sonja Sif (15. febrúar 2023). „Langað að keppa í Söngvakeppninni síðan hún var 7 ára“. Morgunblaðið. Sótt 5. mars 2023.
  3. Sæberg, Árni (4. mars 2023). „Lands­menn í skýjunum með sigur Diljár“. Vísir. Sótt 5. mars 2023. {{cite news}}: soft hyphen character í |title= á staf nr. 6 (hjálp)