Suður-Karólína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Flagg Skjöldur
Flag of South Carolina.svg SouthCarolinastateseal.jpg
Kortið sýnir staðsetningu Suður-Karólínu

Suður-Karólína er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Norður-Karólínu í norðri, Atlantshafi í austri og Georgíu í suðri og vestri. Flatarmál Suður-Karólínu er 82.932 ferkílómetrar.

Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Columbia. Íbúar fylkisins er um 4,6 milljónir (2010).

  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.