Garðar Cortes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Garðar Cortes er íslenskur söngvari Hann var óperustjóri við Íslensku óperuna um árabil og stofnaði Söngskólann í Reykjavík 1973 og hefur verið þar skólastjóri síðan.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.