Burt Bacharach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Burt Bacharach 1972.
Burt Bacharach á tónleikum 2008.

Burt Bacharach (f. 12. maí 1928, d. 8. febrúar 2023) var bandarískur tónsmiður og píanóleikari samdi mikinn fjölda af vinsælum lögum frá því snemma á 7. áratugnum fram á miðjan 9. áratuginn. Þekktastur er hann fyrir lög sín sem Dionne Warwick söng með texta eftir Hal David eins og „Walk On By“ (1963) og „Do You Know the Way to San Jose“ (1964), en hann átti líka í samstarfi við fleiri textahöfunda eins og Aretha Franklin og Tom Jones og fjöldann allan af flytjendum.

Bacharach lést árið 2023, 94 ára gamall.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.