Sumarólympíuleikarnir 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðarleikvangurinn í Peking („Hreiðrið“) er aðalleikvangur Ólympíuleikanna.

Sumarólympíuleikarnir 2008 voru haldnir í Peking í Alþýðulýðveldinu Kína frá 8. ágúst til 24. ágúst, 2008. Í kjölfar leikanna voru Sumarólympíuleikar fatlaðra 2008 haldnir þar frá 6. september til 17. september. Búist er við komu um 10.500 íþróttamanna sem taka þátt í 302 keppnum í 28 íþróttagreinum, aðeins einni keppni meira en á síðustu ólympíuleikum. Leikarnir eru haldnir á landi tveggja landsnefnda í þriðja skiptið í sögu leikanna, þar sem hluti þeirra fer fram í Hong Kong sem er með eigin nefnd.

Peking var valin eftir kosningu Alþjóða ólympíunefndarinnar 13. júlí 2001.

Leikarnir[breyta | breyta frumkóða]

Þátttaka[breyta | breyta frumkóða]

Þótt öllum keppnum sé lokið sem veita þátttökurétt á Ólympíuleikunum þá verður ekki öruggt fyrr en á opnunarhátíðinni 8. ágúst hverjar af Ólympíulandsnefndunum 205 munu taka þátt. Flestar landsnefndir taka reglulega þátt, en ýmsar ástæður geta valdið því að land taki ekki þátt eins og var raunin með sex landsnefndir á Vetrarólympíuleikunum 2006.

Hér fyrir neðan er listi yfir þau lönd sem eru með landsnefnd og fjöldi keppenda í sviga.

Íslendingar fengu ein verðlaun og það var íslenska handknattleikslandsliðið sem vann silfurverðlaun en það er aðeins önnur silfurverðlaun Íslands í sögu þess.

Dagatal[breyta | breyta frumkóða]

Í eftirfarandi dagatali yfir Ólympíuleikana 2008 táknar hver blár reitur einn keppnisviðburð, t.d. undankeppni, á þeim degi. Gulu reitirnir eru dagar þar sem verðlaun eru afhent. Hver punktur í þessum reitum táknar úrslitakeppni.

 ●  Opnunarhátíð     Keppni  ●  Úrslit     Sýning  ●  Lokahátíð
ágúst 6.  
m
7.  
f
8.  
f
9.
l
10.
s
11.
m
12.
þ
13.
m
14.
f
15.
f
16.
l
17.
s
18.
m
19.
þ
20.
m
21.
f
22.
f
23.
l
24.
s
gull
Hátíðir
Badminton 5
Blak 4
Bogfimi 4
Borðtennis 4
Dýfingar 8
Fimleikar


18
Frjálsar íþróttir








47
Glíma 18
Hafnarbolti 1
Handbolti 2
Hestaíþróttir 6
Hjólreiðar 18
Hnefaleikar

11
Hokkí 2
Júdó 14
Kajak- og kanóróður

16
Kappróður



14
Knattspyrna 2
Körfubolti 2
Listsund 2
Ólympískar Lyftingar 15
Mjúkbolti 1
Nútímafimmtarþraut 2
Siglingar 11
Skotfimi 15
Skylmingar 10
Sund







34
Sundknattleikur 2
Tennis 4
Tækvondó 8
Þríþraut 2
ágúst 6.
m
7.
f
8.
f
9.
l
10.
s
11.
m
12.
þ
13.
m
14.
f
15.
f
16.
l
17.
s
18.
m
19.
þ
20.
m
21.
f
22.
f
23.
l
24.
s

Verðlaunahafar eftir löndum[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Land Gull Silfur Brons Samtals
1 Fáni Kína Kína 51 21 28 100
2 Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 36 38 36 110
3 Fáni Rússlands Rússland 23 21 28 72
4 Fáni Bretlands Bretland 19 13 15 47
5 Fáni Þýskalands Þýskaland 16 10 15 41
6 Fáni Ástralíu Ástralía 14 15 17 46
7 Fáni Suður-Kóreu Suður Kórea 13 10 8 31
8 Fáni Japans Japan 9 6 10 25
9 Fáni Ítalíu Ítalía 8 9 10 27
10 Fáni Frakklands Frakkland 7 16 18 41
11 Fáni Úkraínu Úkraína 7 5 15 27
12 Flag of the Netherlands.svg Holland 7 5 4 16
13 Flag of Kenya.svg Kenýa 6 4 4 14
14 Flag of Jamaica.svg Jamæka 6 3 2 11
15 Flag of Spain.svg Spánn 5 10 3 18
16 Flag of Belarus.svg Hvíta-Rússland 4 5 10 19
17 Fáni Rúmeníu Rúmenía 4 1 3 8
18 Fáni Eþíópíu Eþíópía 4 1 2 7
19 Fáni Kanada Kanada 3 9 6 18
20 Fáni Ungverjalands Ungverjaland 3 5 2 10
21 Fáni Póllands Pólland 3 6 1 10
22 Fáni Noregs Noregur 3 5 1 9
23 Fáni Braselíu Brasilía 3 4 8 15
24 Flag of the Czech Republic.svg Tékkland 3 3 0 6
25 Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland 3 2 4 9
26 Flag of Slovakia.svg Slóvakía 3 2 1 6
27 Flag of Georgia.svg Georgía 3 0 3 6
28 Flag of Cuba.svg Kúba 2 11 11 24
29 Flag of Kazakhstan.svg Kasakstan 2 4 7 13
30 Flag of Denmark.svg Danmörk 2 2 3 7
31 Flag of Mongolia.svg Mongólía 2 2 0 4
31 Flag of Thailand.svg Tæland 2 2 0 4
33 Flag of Switzerland.svg Sviss 2 1 4 7
34 Flag of North Korea.svg Norður-Kórea 2 1 3 6
35 Flag of Argentina.svg Argentína 2 0 4 6
36 Flag of Mexico.svg Mexíkó 2 0 1 3
37 Flag of Turkey.svg Tyrkland 1 4 3 8
38 Flag of Zimbabwe.svg Simbabve 1 3 0 4
39 Flag of Azerbaijan.svg Aserbaídsjan 1 2 4 7
40 Flag of Uzbekistan.svg Úsbekistan 1 2 3 6
41 Flag of Slovenia.svg Slóvenía 1 2 2 5
42 Flag of Bulgaria.svg Búlgaría 1 1 3 5
Flag of Indonesia.svg Indónesía 1 1 3 5
44 Flag of Finland.svg Finnland 1 1 2 4
45 Flag of Latvia.svg Lettland 1 1 1 3
46 Flag of Belgium.svg Belgía 1 1 0 2
Flag of the Dominican Republic.svg Dóminíska lýðveldið 1 1 0 2
Flag of Estonia.svg Eistland 1 1 0 2
Flag of Portugal.svg Portúgal 1 1 0 2
50 Flag of India.svg Indland 1 0 2 3
Flag of Serbia.svg Serbía 1 0 2 3
52 Flag of Iran.svg Íran 1 0 1 2
53 Flag of Cameroon.svg Kamerún 1 0 0 1
Flag of Panama.svg Panama 1 0 0 1
Flag of Tunisia.svg Túnis 1 0 0 1
56 Flag of Sweden.svg Svíþjóð 0 4 1 5
57 Flag of Croatia.svg Króatía 0 2 3 5
Flag of Lithuania.svg Litháen 0 2 3 5
59 Flag of Greece.svg Grikkland 0 2 2 4
60 Flag of Trinidad and Tobago.svg Trínidad og Tóbagó 0 2 0 2
61 Flag of Nigeria.svg Nígería 0 1 3 4
62 Flag of Austria.svg Austurríki 0 1 2 3
Flag of Ireland.svg Írland 0 1 2 3
64 Flag of Algeria.svg Alsír 0 1 1 2
Flag of the Bahamas.svg Bahamaeyjar 0 1 1 2
Flag of Colombia.svg Kólumbía 0 1 1 2
Flag of Kyrgyzstan.svg Kirgistan 0 1 1 2
Flag of Morocco.svg Marokkó 0 1 1 2
Flag of Tajikistan.svg Tadsjikistan 0 1 1 2
70 Flag of Ecuador.svg Ekvador 0 1 0 1
Flag of Iceland.svg Ísland 0 1 0 1
Flag of Malaysia.svg Malasía 0 1 0 1
Flag of Chile.svg Síle 0 1 0 1
Flag of Singapore.svg Singapúr 0 1 0 1
Flag of South Africa.svg Suður-Afríka 0 1 0 1
Flag of Sudan.svg Súdan 0 1 0 1
Flag of Vietnam.svg Víetnam 0 1 0 1
78 Flag of Armenia.svg Armenía 0 0 6 6
79 Flag of Chinese Taipei for Olympic games.svg Tævan 0 0 4 4
80 Flag of Afghanistan (2013–2021).svg Afganistan 0 0 1 1
Flag of Egypt.svg Egyptaland 0 0 1 1
Flag of Israel.svg Ísrael 0 0 1 1
Flag of Moldova.svg Moldavía 0 0 1 1
Flag of Mauritius.svg Máritíus 0 0 1 1
Flag of Togo.svg Togo 0 0 1 1
Flag of Venezuela.svg Venesúela 0 0 1 1
Alls 302 303 353 958