Vetrarólympíuleikarnir 2022

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þjóðarleikvangurinn í Beijing („Hreiðrið“) er aðalleikvangur Ólympíuleikanna.

Vetrarólympíuleikarnir 2022 eru 24. vetrarólympíuleikarnir og fara þeir fram í Beijing í Alþýðulýðveldinu Kína frá 4. til 20. febrúar 2022. Þetta eru aðrir ólympíuleikarnir og fyrstu vetrarólympíuleikarnir sem fara fram í Alþýðulýðveldinu Kínu.

Beijing var valin eftir kosningu Alþjóða ólympíunefndarinnar 31. júlí 2015.