Vetrarólympíuleikarnir 1968

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
10. sumarólympíuleikarnir
Bær: Grenoble, Frakklandi
Þátttökulönd: 37
Þátttakendur: 1158
(947 karlar, 211 konur)
Keppnir: 35 í 6 greinum
Hófust: 6. febrúar
Lauk: 18. febrúar
Settir af: Charles de Gaulle

Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru 10. vetrarólympíuleikarnir sem haldnir voru í bænum Grenoble í Frakklandi. Noregur vann flest verðlaun. Þetta voru fyrstu leikarnir þar sem Alþjóðaólympíunefndin leyfði Austur- og Vestur-Þýskalandi að keppa sitt í hvoru lagi, og líka fyrstu leikarnir þar sem nefndin krafðist lyfjaprófana og prófana til að ákvarða kynferði.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.