Vetrarólympíuleikarnir 2018

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Merki ólympíuleikanna í Pyeongchang.

Vetrarólympíuleikarnir 2018 verða 23. vetrarólympíuleikarnir sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu frá 9. til 25. febrúar 2018. Þetta verða aðrir ólympíuleikarnir og fyrstu vetrarólympíuleikarnir sem fara fram í Suður-Kóreu. Sumarólympíuleikarnir 1988 voru haldnir í Seúl.