Djibútí
(Endurbeint frá Djíbútí)
|
|||||
Kjörorð: — | |||||
![]() |
|||||
Opinbert tungumál | arabíska, franska | ||||
Höfuðborg | Djibútí | ||||
Forseti | Ismail Omar Guelleh | ||||
Forsætisráðherra | Dileita Mohamed Dileita | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
147. sæti 23 200 km² 0.09% |
||||
Mannfjöldi
|
161. sæti
|
||||
Sjálfstæði | 27. júní, 1977 (frá Frakklandi ) | ||||
Gjaldmiðill | djíbútískur franki (DJF) | ||||
Tímabelti | UTC+3 | ||||
Þjóðsöngur | Flag song | ||||
Þjóðarlén | .dj | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 253 |
Djibútí (arabíska: : جيبوتي, Ǧībūtī Sómalska: Jabuuti) er land í Austur-Afríku á því svæði sem nefnist horn Afríku. Það á landamæri að Eritreu í norðri, Eþíópíu í vestri og suðri, og Sómalíu í suðaustri. Auk þess á Djibútí strandlengju við Rauðahafið og Adenflóa. Einungis 20 km (12 mílur) breitt sund skilur á milli Djibútí og Jemen á Arabíuskaganum. Höfuðborg Djibútí er Djibútí
Saga[breyta | breyta frumkóða]
Djibútí fékk sjálfstæði frá Frökkum 27. júní árið 1977. Djibútí er arftaki Frönsku-Sómalíu, sem var stofnuð í fyrri hluta 20. aldar vegna áhuga Frakka á Horni Afríku.