Vetrarólympíuleikarnir 1976
Útlit
12. sumarólympíuleikarnir | |
Bær: | Innbruck, Austurríki |
Þátttökulönd: | 37 |
Þátttakendur: | 1123 (892 karlar, 231 konur) |
Keppnir: | 37 í 6 greinum |
Hófust: | 4. febrúar |
Lauk: | 15. febrúar |
Settir af: | Rudolf Kirchschläger |
Vetrarólympíuleikarniar 1976 voru 12. vetrarólympíuleikarnir sem voru haldnir í Innsbruck í Austurríki. Þetta var í annað skiptið sem leikarnir voru haldnir í Innsbruck. Íþróttafólk frá Sovétríkjunum vann langflest verðlaun, eða 27 verðlaun, þar af 13 gullverðlaun, í skíðagöngu, skíðaskotfimi, listdansi á skautum og íshokkíi.