Fara í innihald

Vetrarólympíuleikarnir 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svíar unnu gullverðlaun í krullu kvenna á þessum leikum.

Vetrarólympíuleikarnir 2010 voru haldnir í Vancouver í Kanada dagana 12. febrúar til 28. febrúar 2010.

Kosning borgarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi borgarnir buðu í tækifæri til að halda leikana:

Vetrarólympíuleikarnir 2010
Borg Land 1. röð 2. röð
Vancouver, British Columbia Kanada 40 56
Pyeongchang Fáni Suður-Kóreu 51 53
Salzburg Fáni Austurríkis 16 -

Verðlaunahæstu lönd[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Land G S B Samtals
1 Kanada Kanada 14 7 5 26
2 Fáni Þýskalands Þýskaland 10 13 7 30
3 Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 9 15 13 37
4 Fáni Noregs Noregur 9 8 6 23
5 Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 6 6 2 14
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.