Grenada

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Grenada
Fáni Grenada Skjaldamerki Grenada
(Fáni Grenada) (Skjaldarmerki Grenada)
Kjörorð: The Land, the People, the Light (íslenska: Landið, fólkið, ljósið)
Þjóðsöngur: Hail Grenada
Staðsetning Grenada
Höfuðborg St. George's
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungstjórn
Elísabet II
Cécile La Grenade[1]
Tillman Thomas
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
217. sæti
344 km²
1,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
180. sæti
89.260
139,5/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
883 millj. dala (176. sæti)
8.608 dalir (71. sæti)
Gjaldmiðill austurkarabískur dalur (XCD)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .gd
Landsnúmer 1-473

Grenada er eyríki í suðausturhluta Karíbahafsins og nær yfir, auk eyjunnar Grenada, syðsta hluta Grenadíneyja. Það er norðan við Trínidad og Tóbagó og sunnan við Sankti Vinsent og Grenadíneyjar. Grenada er hluti Kulborðseyja sem eru syðstar Antillaeyja.

Tilvísanir[breyta]

  1. "Grenada Names First Female Governor General, Cecile La Grenade", Caribbean Journal, 10/04/2013
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.