Tógó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
République Togolaise
Fáni Tógó Skjaldamerki Tógó
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Vinna, frelsi, föðurland
Þjóðsöngur:
Salut à toi, pays de nos aïeux
(Heilt sé þú, land forfeðranna)
Staðsetning Tógó
Höfuðborg Lomé
Opinbert tungumál franska
Stjórnarfar Lýðveldi

forseti Faure Gnassingbé
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
125. sæti
56.785 km²
4,2
Mannfjöldi
 - Samtals (2011)
 - Þéttleiki byggðar
102. sæti
6.587.239
116/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2005
8.965 millj. dala (144. sæti)
1.700 dalir (193. sæti)
Gjaldmiðill CFA-franki (XOF)
Tímabelti UTC+0
Þjóðarlén .tg
Landsnúmer 228

Tógó, Lýðveldið Tógó eða République Togolaise er ríki í Vestur-Afríku, með landamæri að Gana í vestri, Benín í austri og Búrkína Fasó í norðri. Suðurströnd þess er við Benínflóa þar sem höfuðborgin, Lomé, er staðsett. Ströndin þar var áður kölluð „Þrælaströndin“ og var þekkt sem viðkomustaður evrópskra þrælasala. Nafnið er dregið af stöðuvatninu Tógó

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.