Úsbekistan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
O‘zbekiston Respublikasi
O‘zbekiston Zumhurijati
Fáni Úsbekistan Skjaldamerki Úsbekistan
(Fáni Úsbekistan) (Skjaldarmerki Úsbekistan)
Kjörorð:
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Úsbekistan
Staðsetning Úsbekistan
Höfuðborg Taskent
Opinbert tungumál úsbekska
Stjórnarfar Lýðveldi
Islam Karimov
Shavkat Mirziyayev
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
55. sæti
447.400 km²
4,9
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
41. sæti
25.563.441
57/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
48.137 millj. dala (76. sæti)
1.834 dalir (154. sæti)
Gjaldmiðill úsbekskur som (UZS)
Tímabelti UTC+5
Þjóðarlén .uz
Landsnúmer 998

Úsbekistan er tvílandlukt land í Mið-Asíu með landamæriKasakstan í vestri og norðri, Kirgistan og Tadsjikistan í austri og Afganistan og Túrkmenistan í suðri. Úsbekistan er lýðveldi að nafninu til en sumir hafa lýst landinu sem lögregluríki. Tjáningarfrelsi er verulega skert.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.