Fara í innihald

Vetrarólympíuleikarnir 1988

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austurþýski skautadansarinn Katarina Witt hlaut gullverðlaun í annað sinn fyrir sömu grein eftir harða keppni við Debi Thomas.

Vetrarólympíuleikarnir 1988 voru 15. vetrarólympíuleikarnir. Þeir fóru fram í Calgary í Kanada frá 13. til 28. febrúar 1988. Sovétríkin og Austur-Þýskaland unnu langflest verðlaun á leikunum. Þrír íslenskir skíðamenn tóku þátt í leikunum. Keppt var í tíu íþróttagreinum.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.