Snið:Ólympíuleikar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

(1)[breyta frumkóða]

Sumarólympíuleikarnir 1906 eða fléttuleikarnir 1906 voru ógiltir ex post facto af Alþjóðaólympíunefndinni. Verðlaun sem voru veitt á þessum leikum hafa síðan ekki verið talin með í opinberum verðlaunatalningum.

(2)[breyta frumkóða]

Þessir leikar féllu niður vegna heimsstyrjaldanna tveggja. Sumarólympíuleikarnir 1916 voru felldir niður vegna Fyrri heimsstyrjaldarinnar og bæði Sumarólympíuleikarnir 1940 og Vetrarólympíuleikarnir 1944 voru felldir niður vegna Síðari heimsstyrjaldarinnar.

(3)[breyta frumkóða]

Nokkrir sumarviðburðir voru haldnir af nefndinni til að halda upp á afmæli hennar í Lausanne (sjá Afmælishátíð Alþjóðaólympíunefndarinnar.