Vetrarólympíuleikarnir 2014

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Frímerki með merki og lukkudýrum leikanna

Vetrarólympíuleikarnir 2014 eru vetrarólympíuleikar sem eru haldnir frá 6. til 23. febrúar árið 2014 í borginni Sotsji við strönd Svartahafs í Rússlandi. Keppt er í fimmtán íþróttagreinum.

Ísland sendi fimm íþróttamenn til leikanna, fjóra sem keppa í alpagreinum og einn sem keppir í skíðagöngu.

Íþróttagreinar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.