Seychelles-eyjar
(Endurbeint frá Seychelleseyjar)
Jump to navigation
Jump to search
Repiblik Sesel République des Seychelles Republic of Seychelles | |
![]() |
![]() |
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: Finis Coronat Opus (latína: „endirinn krýnir verkið“) | |
Þjóðsöngur: Koste Seselwa | |
![]() | |
Höfuðborg | Viktoría |
Opinbert tungumál | seychellíska, enska og franska |
Stjórnarfar | Lýðveldi
|
Forseti | Danny Faure |
Flatarmál - Samtals - Vatn (%) |
177. sæti 455 km² ~0 |
Mannfjöldi - Samtals (2005) - Þéttleiki byggðar |
181. sæti 80.699 178/km² |
VLF (KMJ) - Samtals - á mann |
áætl. 2006 1.404 millj. dala (165. sæti) 17.829 dalir (39. sæti) |
VÞL | ![]() |
Gjaldmiðill | seychelles-rúpía |
Tímabelti | UTC +4 |
Þjóðarlén | .sc |
Landsnúmer | 248 |
Seychelles-eyjar (eða Seychelleyjar) eru eyríki í Indlandshafi um 1600 km austan við meginland Afríku og norðaustan við Madagaskar. Önnur eyríki sem liggja nærri Seychelles-eyjum eru Máritíus og Réunioneyja í suðri og Kómoreyjar í norðaustri. Eyjarnar eru um 115 talsins, þar af 33 byggðar.