Vetrarólympíuleikarnir 1936

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
4. sumarólympíuleikarnir
Bær: Garmisch-Partenkirchen, Þýskalandi
Þátttökulönd: 28
Keppnir: 17 í 4 greinum
Hófust: 6. febrúar
Lauk: 16. febrúar
Settir af: Adolf Hitler

Vetrarólympíuleikarnir 1936 voru settir 6. febrúar 1936 í bænum Garmisch-Partenkirchen í Bæjaralandi. Sumarólympíuleikarnir 1936 voru líka haldnir í Þýskalandi þetta ár í Berlín.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.