Naúrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nárú)
Lýðveldið Naúrú
Republik Naoero
Republic of Nauru
Fáni Naúrú Skjaldarmerki Naúrú
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
God's Will First (Enska)
Guðs vilji fyrst
Þjóðsöngur:
Nauru Bwiema
Staðsetning Naúrú
Höfuðborg Jaren (löggjafinn)
Opinbert tungumál naúrúska og enska
Stjórnarfar Lýðveldi

forseti Russ Kun
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
192. sæti
21 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2001)
 • Þéttleiki byggðar
191. sæti
12.329
590/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 60 millj. dala (191. sæti)
 • Á mann 5.000 dalir (103. sæti)
Gjaldmiðill ástralskur dalur
Tímabelti UTC+12
Þjóðarlén .nr
Landsnúmer +674

Naúrú er landamæralaust land í Suður-Kyrrahafi. Naúrú varð sjálfstætt ríki árið 1968. Það er eitt af minnstu sjálfstæðu ríkjum jarðarinnar, bæði hvað varðar landrými og fólksfjölda. Efnahagslíf landsins byggði áður á fosfatnámum. Þegar þær runnu til þurrðar var reynt að skapa nýjan grundvöll með því að gera eyjuna að skattaparadís en því lauk að mestu í júlí 2004.

Veðurfar[breyta | breyta frumkóða]

Veðurfar á Naúrú er heitt og rakt allt árið vegna nálægðar við miðbaug og sjó. Hitastigið á Naúrú er á milli 26-35°C á daginn og 22-34°C á nóttunni.

Stjórnsýsluumdæmi[breyta | breyta frumkóða]

Kort af Naúrú

Naúrú skiptist í fjórtán stjórnsýsluumdæmi sem tilheyra átta kjördæmum. Umdæmin eru:

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.