Sumarólympíuleikarnir 1996

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sumarólympíuleikarnir 1996 voru haldnir í Atlanta í Bandaríkjunum frá 19. júlí til 4. ágúst, 1996. 10.320 íþróttamenn frá 197 löndum tóku þátt. Þar af voru 6.797 karlar og 3.523 konur.

Keppnisgreinar[breyta | breyta frumkóða]

Keppt var í 271 grein. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Þátttaka Íslendinga á leikunum[breyta | breyta frumkóða]

Íslendingar sendu níu íþróttamenn til Atlanta, fjórar konur og fimm karla.

Þrír kepptu í sundi, einn í júdó og einn í badminton. Í fyrsta sinn áttu Íslendingar fulltrúa í fimleikakeppninni, Rúnar Alexandersson.

Keppendur Íslands í frjálsum íþróttum voru fjórir. Guðrún Arnardóttir komst í undanúrslit í 400 metra grindahlaupi, sem þótti mjög góður árangur. Mestar vonir voru þó bundnar við tugþrautarkappann Jón Arnar Magnússon. Hann náði sér ekki fyllilega á strik og hafnaði í tólfta sæti.

Verðlaunahafar eftir löndum[breyta | breyta frumkóða]

Nr. Land Gull Silfur Brons Samtals
1 Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 44 32 25 101
2 Fáni Rússlands Rússland 26 21 16 63
3 Fáni Þýskalands Þýskaland 20 18 27 65
4 Fáni Kína Kína 16 22 12 50
5 Fáni Frakklands Frakkland 15 7 15 37
6 Fáni Ítalíu Ítalía 13 10 12 35
7 Fáni Ástralíu Ástralía 9 9 23 41
8 Fáni Kúbu Kúba 9 8 8 25
9 Fáni Úkraínu Úkraína 9 2 12 23
10 Fáni Suður-Kóreu Suður Kórea 7 15 5 27
11 Flag of Poland.svg Pólland 7 5 5 17
12 Fáni Ungverjalands Ungverjaland 7 4 10 21
13 Flag of Spain (1945–1977).svg Spánn 5 6 7 17
14 Flag of Romania.svg Rúmenía 4 7 9 20
15 Flag of the Netherlands.svg Holland 4 5 10 19
16 Flag of Greece.svg Grikkland 4 4 0 8
17 Flag of the Czech Republic.svg Tékkóslóvakía 4 3 4 11
18 Fáni Sviss Sviss 4 3 0 7
19 Fáni Danmerkur Danmörk 4 1 1 6
Flag of Turkey.svg Tyrkland 4 1 1 6
21 Fáni Kanada Kanada 3 11 8 22
22 Flag of Bulgaria.svg Búlgaría 3 7 5 15
23 Fáni Japans Japan 3 6 5 14
24 Flag of Kazakhstan.svg Kasakstan 3 4 4 11
25 Fáni Braselíu Brasilía 3 3 9 15
26 Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland 3 2 1 6
27 Flag of South Africa.svg Suður-Afríka 3 1 1 5
28 Flag of Ireland.svg Írland 3 0 1 4
29 Fáni Sviþjóðar Svíþjóð 2 4 2 8
30 Fáni Noregs Noregur 2 2 3 7
31 Fáni Belgíu Belgía 2 2 2 6
32 Flag of Nigeria.svg Nígería 2 1 3 6
33 Flag of North Korea.svg Norður-Kórea 2 1 2 5
34 Flag of Algeria.svg Alsír 2 0 1 3
Flag of Ethiopia (1897–1974).svg Eþíópía 2 0 1 3
36 Fáni Bretlands Bretland 1 8 6 15
37 Flag of Belarus.svg Hvíta-Rússland 1 6 8 15
38 Flag of Kenya.svg Kenýa 1 4 3 8
39 Flag of Jamaica.svg Jamæka 1 3 2 6
40 Flag of Finland.svg Finnland 1 2 1 4
41 Flag of Indonesia.svg Indónesía 1 1 2 4
Flag of Serbia and Montenegro (1992–2006).svg Júgóslavía 1 1 2 4
43 Flag of Iran.svg Íran 1 1 1 3
Flag of Slovakia.svg Slóvakía 1 1 1 3
45 Flag of Armenia.svg Armenía 1 1 0 2
Flag of Croatia.svg Króatía 1 1 0 2
47 Flag of Portugal.svg Portúgal 1 0 1 2
Flag of Thailand.svg Tæland 1 0 1 2
49 Flag of Burundi.svg Búrúndí 1 0 0 1
Flag of Costa Rica.svg Kosta Ríka 1 0 0 1
Flag of Ecuador.svg Ekvador 1 0 0 1
Flag of Hong Kong.svg Hong Kong 1 0 0 1
Flag of Syria.svg Sýrland 1 0 0 1
54 Flag of Argentina.svg Argentína 0 2 1 3
55 Flag of Namibia.svg Namibía 0 2 0 2
55 Flag of Slovenia.svg Slóvenía 0 2 0 2
57 Flag of Austria.svg Austurríki 0 1 2 3
58 Flag of Malaysia.svg Malasía 0 1 1 2
Flag of Moldova.svg Moldavía 0 1 1 2
Flag of Uzbekistan.svg Úsbekistan 0 1 1 2
61 Flag of Azerbaijan.svg Aserbaídsjan 0 1 0 1
Flag of the Bahamas.svg Bahamaeyjar 0 1 0 1
Flag of Chinese Taipei for Olympic games.svg Tævan 0 1 0 1
Flag of Latvia.svg Lettland 0 1 0 1
Flag of the Philippines.svg Filippseyjar 0 1 0 1
Flag of Tonga.svg Tonga 0 1 0 1
Flag of Zambia.svg Sambía 0 1 0 1
68 Flag of Georgia.svg Georgía 0 0 2 2
Flag of Morocco.svg Marokkó 0 0 2 2
Flag of Trinidad and Tobago.svg Trínidad og Tóbagó 0 0 2 2
71 Flag of India.svg Indland 0 0 1 1
Flag of Israel.svg Ísrael 0 0 1 1
Flag of Lithuania.svg Litháen 0 0 1 1
Flag of Mexico.svg Mexíkó 0 0 1 1
Flag of Mongolia.svg Mongólía 0 0 1 1
Flag of Mozambique.svg Mósambík 0 0 1 1
Flag of Puerto Rico.svg Púertó Ríkó 0 0 1 1
Flag of Tunisia.svg Túnis 0 0 1 1
Flag of Uganda.svg Úganda 0 0 1 1
Alls 271 273 298 842