Fara í innihald

Vetrarólympíuleikarnir 1952

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vetrarólympíuleikarnir 1952 voru 6. vetrarólympíuleikarnir. Þeir voru settir í Ósló í Noregi 14. febrúar 1952. Þrjátíu lönd sendu fulltrúa á leikana, þar á meðal Ísland sem komst þó ekki á verðlaunapall.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.