Vetrarólympíuleikarnir 2026

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vetrarólympíuleikarnir 2026 eru 25. vetrarólympíuleikarnir og fara þeir fram í MílanóCortina d'Ampezzo á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Þetta eru aðrir Ólympíuleikarnir í Cortina d'Ampezzo , áður voru haldnir Ólympíuleikar árið 1956 á Ítalíu.

Mílanó—Cortina d'Ampezzo var valin eftir kosningu Alþjóða ólympíunefndarinnar 24. júní 2019.