Fara í innihald

2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Febrúar 2020)
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2020 (MMXX í rómverskum tölum) var í gregoríska tímatalinu hlaupár sem byrjar á miðvikudegi.

Mannfjöldi við útför Qasem Soleimani í Íran.
Mike Pompeo og Abdul Ghani Baradar undirrita friðarsamkomulag milli Bandaríkjanna og Talíbana í Doha, Katar.
Útför COVID-19-sjúklings í Íran í mars 2020.
Veggskreyting í Höfðaborg sem hvetur fólk til að halda sig heima.
Mótmæli vegna morðsins á George Floyd í Minneapolis.
Hringmyrkvinn séður frá Taívan.
Flóð í Tongling í Kína.
Sprengigígur (til hægri) eftir sprenginguna í höfninni í Beirút.
Undirritun samninga um viðskiptasamband Serbíu og Kosóvó í forsetaskrifstofu Donald Trump Bandaríkjaforseta.
Mótmæli í Taílandi 15. október.
Bandaríkjamaður kýs í forsetakosningunum.
Anthony Fauci, sóttvarnarlæknir Bandaríkjanna, fær fyrstu sprautuna af Moderna-bóluefninu 22. desember.

Nóbelsverðlaunin

[breyta | breyta frumkóða]