Kenny Rogers
Kenny Rogers | |
---|---|
![]() | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Kenneth Ray Rogers 21. ágúst 1938 |
Dáinn | 20. mars 2020 |
Kenneth Ray Rogers, betur þekktur sem Kenny Rogers (21. ágúst 1938 - 20. mars 2020) var bandarískur sveitasöngvari, lagahöfundur, leikari, upptökustjóri og frumkvöðull. Þrátt fyrir að vera þekktastur fyrir sveitatónlist var hann einnig afkastamikill á öðrum sviðum tónlistar. Hann sat oft í toppsætum bandarískra vinsældalista og seldi meira en 100 milljónir hljómplatna á ferli sínum og var einn söluhæsti tónlistarmaður allra tíma.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirmynd greinarinnar var „Kenny Rogers“ á ensku útgáfu Wikipedia. Skoðað 21. mars 2020