Kenny Rogers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kenny Rogers
KennyRogers0042-rededit.jpg
Óþekkt
Fæðingarnafn Kenneth Ray Rogers
Önnur nöfn Óþekkt
Fæddur 21. ágúst 1938
Dáinn 20. mars 2020
Uppruni Óþekkt
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Óþekkt
Titill Óþekkt
Ár Óþekkt
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Kenneth Ray Rogers, betur þekktur sem Kenny Rogers (21. ágúst 1938 - 20. mars 2020) var bandarískur sveitasöngvari, lagahöfundur, leikari, upptökustjóri og frumkvöðull. Þrátt fyrir að vera þekktastur fyrir sveitatónlist var hann einnig afkastamikill á öðrum sviðum tónlistar. Hann sat oft í toppsætum bandarískra vinsældalista og seldi meira en 100 milljónir hljómplatna á ferli sínum og var einn söluhæsti tónlistarmaður allra tíma.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Kenny Rogers“ á ensku útgáfu Wikipedia. Skoðað 21. mars 2020

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.