Fara í innihald

Kenny Rogers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kenny Rogers
Rogers árið 1997
Rogers árið 1997
Upplýsingar
FæddurKenneth Ray Rogers
21. ágúst 1938(1938-08-21)
Houston, Texas, BNA
Dáinn20. mars 2020 (81 árs)
Sandy Springs, Georgía, BNA
Störf
 • Söngvari
 • lagahöfundur
 • upptökustjóri
 • athafnamaður
Ár virkur1956–2017
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðakennyrogers.com

Kenneth Ray Rogers (21. ágúst 1938 – 20. mars 2020), betur þekktur sem Kenny Rogers, var bandarískur sveitasöngvari, lagahöfundur, leikari, upptökustjóri og frumkvöðull. Þrátt fyrir að vera þekktastur fyrir sveitatónlist var hann einnig afkastamikill á öðrum sviðum tónlistar. Hann sat oft í toppsætum bandarískra vinsældalista og seldi meira en 100 milljónir hljómplatna á ferli sínum og var einn söluhæsti tónlistarmaður allra tíma.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

 • Love Lifted Me (1976)
 • Kenny Rogers (1976)
 • Daytime Friends (1977)
 • Every Time Two Fools Collide (með Dottie West) (1978)
 • Love or Something Like It (1978)
 • The Gambler (1978)
 • Classics (með Dottie West) (1979)
 • Kenny (1979)
 • Gideon (1980)
 • Share Your Love (1981)
 • Christmas (1981)
 • Love Will Turn You Around (1982)
 • We've Got Tonight (1983)
 • Eyes That See in the Dark (1983)
 • What About Me? (1984)
 • Once Upon a Christmas (með Dolly Parton) (1984)
 • The Heart of the Matter (1985)
 • They Don't Make Them Like They Used To (1986)
 • I Prefer the Moonlight (1987)
 • Something Inside So Strong (1989)
 • Christmas in America (1989)
 • Love Is Strange (1990)
 • Back Home Again (1991)
 • If Only My Heart Had a Voice (1993)
 • Timepiece (með David Foster) (1994)
 • Vote for Love (1996)
 • The Gift (1996)
 • Across My Heart (1997)
 • Christmas from the Heart (1998)
 • She Rides Wild Horses (1999)
 • There You Go Again (2000)
 • Back to the Well (2003)
 • Water & Bridges (2006)
 • The Love of God (2011)
 • You Can't Make Old Friends (2013)
 • Once Again It's Christmas (2015)
 • Life Is Like a Song (2023)

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Kenny Rogers“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. mars 2020.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.