Paris Saint-Germain
Jump to navigation
Jump to search
Paris Saint-Germain Football Club | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Paris Saint-Germain Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | Les Parisiens (Parísarbúarnir) og Les Rouge et Bleu (Hinir rauðu og bláu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | PSG | ||
Stofnað | 1970 | ||
Leikvöllur | Parc des Princes | ||
Stærð | 47.929 | ||
Stjórnarformaður | Nasser Al-Khelaifi | ||
Knattspyrnustjóri | Mauricio Pochettino | ||
Deild | Ligue 1 | ||
2019-2020 | 1. sæti | ||
|
Paris Saint-Germain Football Club, oftast nefnt Paris Saint-Germain eða PSG er franskt atvinnumannalið í knattspyrnu frá París sem spilar í Ligue 1 sem er efsta deild franskrar knattspyrnu. Liðið hefur unnið alls 38 titla (2019) og er sigursælasta lið Frakklands. Liðið hefur unnið frönsku úrvalsdeildina síðan 2013. Qatar Sports Investments (QSI) hefur verið eigandi félagsins síðan 2011.
Meðal þekktra leikmanna liðsins sem spilað hafa með liðinu eru: Zlatan Ibrahimović, Ángel di María, Edinson Cavani, Neymar og Kylian Mbappé.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Paris Saint-Germain F.C.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. mars 2019.