Rósa Ingólfsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Rósa Ingólfsdóttir (f. 5. ágúst 1947) er íslensk leikkona og auglýsingateiknari, útskrifuð úr Leiklistarskóla Íslands og Myndlista- og Handíðaskólanum. Hún var fyrsti teiknari Ríkissjónvarpsins og starfaði hjá RÚV um árabil, fyrst sem fréttateiknari og síðar meir sem sjónvarpsþula samhliða því sem hún hélt áfram að starfa sem fréttateiknari. Árið 1992 kom út ævisaga Rósu Ingólfsdóttur, sem skrásett var af Jónínu Leósdóttur blaðamanni og rithöfundi og gefin út af bókaútgáfunni Fróða.

Rósa er dóttir hjónanna Ingólfs Sveinssonar og Klöru Halldórsdóttur, (bæði látin) en hún er yngst þriggja systkina.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1983 Skilaboð til Söndru
1990 Áramótaskaupið 1990
1991 Raunasaga 7:15
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Gugga
1994 Í ljósakiptunum II

Hljómplata[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.